Microbar

Microbar er staðsettur í Austurstræti 6 í Reykjavík. Þar má að jafnaði finna 4-5 kranabjóra frá Gæðingi, auk bjóra frá Ölvisholti, Kalda og Steðja. Á Microbar er einnig að finna mikið úrval erlendra bjóra á flöskum. Microbar er að auki tilraunaeldhús Gæðings, þar sem við seljum u.þ.b. einn tilraunabjór í mánuði á krana.

micro2

Fylgdu Microbar á Facebook

Í dag er afmæli Bjórsins, í dag er Öskudagur. Í dag er gaman. Micro fagnar deginum með að gefa 200kr afslátt af öllum bjórum á dælu -

Today is our 28th anniversary of legal BEER. Celebrate with us at Micro as we give 200kr discount of all drafts.

Skál / Cheers
... See MoreSee Less

View on Facebook